Kínverska einkafyrirtækið Landspace skaut metanknúinni geimflaug af gerðinni Zhuque-2 á braut um jörðu í júlí. Metan er gróðurhúsagas, en er þó talið mun umhverfisvænna en hefðbundið steinolíueldsneyti, sem yfirleitt er notað í geimferðum.