Vísindamönnum við Osaka-háskóla í Japan tókst að búa til mýs í fyrsta skipti með því að nota tvö líffræðilega karlkyns dýr, samkvæmt rannsókn, sem birt var í vísindaritinu Nature. Vísindamenn tóku húðfrumur úr hölum karlmúsa og notuðu til að búa til egg

Vísindamönnum við Osaka-háskóla í Japan tókst að búa til mýs í fyrsta skipti með því að nota tvö líffræðilega karlkyns dýr, samkvæmt rannsókn, sem birt var í vísindaritinu Nature. Vísindamenn tóku húðfrumur úr hölum karlmúsa og notuðu til að búa til egg. Eggjunum var komið fyrir í kvenmúsum, sem síðan eignuðust lifandi afkvæmi. Þessi árangur gæti nýst í framtíðinni við frjósemismeðferðir og varðveislu dýra í útrýmingarhættu.