Bandaríska geimvísindastofnunin greindi elsta svarthol sem fundist hefur til þessa, með því að nýta saman Chandra-röntgen-stjörnustöðina og James Webb-geimsjónaukann. Talið er að svartholið sé 13,2 milljarða ára gamalt, hafi myndast um 470 milljónum …

Bandaríska geimvísindastofnunin greindi elsta svarthol sem fundist hefur til þessa, með því að nýta saman Chandra-röntgen-stjörnustöðina og James Webb-geimsjónaukann. Talið er að svartholið sé 13,2 milljarða ára gamalt, hafi myndast um 470 milljónum ára eftir miklahvell og sé tífalt stærra en svartholið í Vetrarbrautinni.