— The New York Times/Karsten Moran
JANÚAR Sam Bankman-Fried, stofnandi rafmyntakauphallarinnar FTX, sem fór í þrot, lýsti yfir sakleysi sínu við ákærum af ýmsum toga þegar hann var leiddur fyrir dóm í ríkisdómstól New York-ríkis á Manhattan 3

JANÚAR Sam Bankman-Fried, stofnandi rafmyntakauphallarinnar FTX, sem fór í þrot, lýsti yfir sakleysi sínu við ákærum af ýmsum toga þegar hann var leiddur fyrir dóm í ríkisdómstól New York-ríkis á Manhattan 3. janúar. Ákæruvaldið heldur fram að Bankman-Fried hafi blekkt fjárfesta og lánardrottna, stolið milljörðum dollara frá neytendum, framið bankasvik og borið mútur á menn utan landsteinanna. Hann var handtekinn á Bahamaeyjum, þar sem fyrirtæki hans var með höfuðstöðvar, 12. desember, nokkrum vikum eftir að fyrirtækið fór á hausinn.