[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Jólaskákdæmin í ár mega teljast í meðallagi erfið. Ekkert dæmi svo þungt að það ætti að vefjast fyrir þeim sem eru vanir að fást við skákdæmi. D. Bannij Hvítur leikur og mátar í 2

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Jólaskákdæmin í ár mega teljast í meðallagi erfið. Ekkert dæmi svo þungt að það ætti að vefjast fyrir þeim sem eru vanir að fást við skákdæmi.

D. Bannij

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

1. Rxf2

A: 1. … Rxf2 2. Dxg3 mát. B: 1. … gxf2 2. Dg5 mát. C: 1. … Kf4 2. Dxe4 mát.

Sam Lloyd

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

1. Db4

A: 1. … Kxa7 2. b8(R) mát. B: 1. … Hxa7 2. Hc8 mát. C: 1. … Kxc7 2. bxa8(R) mát.

L. Knotek

Hvítur leikur og mátar í 3. leik.

1. Dg7.

A: 1. … Ka7 2. c8(B) Kxa8 3. Da1 mát. B: 1. … Kxa8 2. c8(D)+ Ka7 3. Bxc5 mát. C: 1. … Ka6 2. Dxd7 Ka5
( 2. … Kb7/a7 3. c8D)mát. ) 3. Db5 mát. D: 1. … Rb6/f8/f6/e5 2. c8(D)+ Kxc8 3. Dc7 mát. E: 1. … Rb8 2. c8(D)+ Kxc8 ( 2. … Ka8 3. Dgb7 mát eða 3. Dcb7 mát) 3. Dc7 mát. F: 1. … Kc6 2. Dd5 mát.

Sam Lloyd

Hvítur leikur og mátar í 3. leik.

1. Dh6

A: 1. … Kb4 2. Dc1 Ka4/a5 3. Da3 mát. B: 1. … Ka5 2. Kb3 b4 3. Db6 mát. C. 1. … b4 2. Da6 mát.

Höfundur ókunnur.

Hvítur leikur og mátar í 4. leik.

1. Dg1

A: 1. … Kxe4 2. Df2 f5 3. Dg3 f4 4. Dd3 mát. B: 1. … Kf3 2. Kd3 Kf4 3. Dg6 Kf3 4. Dg3 mát. C: 1. … Kf5 2. Kd5 Kf4 3. Dg3+ Kf5 4. Rd6 mát. D: 1. … f5 2. Df2+ Kg4 3. Dg3+ Kh5 4. Dg5 mát.

Jan Timman

Hvítur leikur og vinnur.

1. Rg1

A: 1. … Kf1 2. f4 Kxg1 3. Kf5 Kxh2 4. Bd4 g3 5. Kg4 og vinnur. B: 1. … Kxf2 2. Rh3+ gxh3 3. Kf4 g1(D) 4. Bd4+ Kg2 5. Bxg1 Kxg1 6. Kg3 Kf1 7. Kxh3 Ke2 8. Kg4 og h-peðið rennur upp í borð.