Eldgosið í Litla-Hrút síðsumars var það þriðja á Reykjanesskaganum í hræringunum, sem hófust þar eftir kyrrstöðu um aldir. Gosið var í rénun þegar myndin var tekin, en gígurinn minnir á auga, sem rétt eins gæti átt heima í Hringadróttinssögu.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.