— Eggert Jóhannsson
Eldgosið í Litla-Hrút síðsumars var það þriðja á Reykjanesskaganum í hræringunum, sem hófust þar eftir kyrrstöðu um aldir. Gosið var í rénun þegar myndin var tekin, en gígurinn minnir á auga, sem rétt eins gæti átt heima í Hringadróttinssögu.