Gervigreind var notuð til að hjálpa til við að þýða hluta af fornri skræðu í fyrsta skipti svo vitað sé í ágúst. Gervigreindarlíkan eftir nema í tölvunarfræði greindi orðið „porfíras“ eða fjólublár af handriti frá Herculaneum

Gervigreind var notuð til að hjálpa til við að þýða hluta af fornri skræðu í fyrsta skipti svo vitað sé í ágúst. Gervigreindarlíkan eftir nema í tölvunarfræði greindi orðið „porfíras“ eða fjólublár af handriti frá Herculaneum. Handritið var eitt af mörg hundruð handritum sem grófust undir ösku í eldgosinu í Vesúvíusi á því herrans ári 79 og varðveittust fyrir vikið.