Virgin Galactic flaug með fyrstu ferðamennina út í geim í ágúst. Þrír ferðamenn áttu miða í flugið, mæðgur og fyrrverandi ólympíufari, og var þeim skotið út í geim í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum í flauginni VSS Unity

Virgin Galactic flaug með fyrstu ferðamennina út í geim í ágúst. Þrír ferðamenn áttu miða í flugið, mæðgur og fyrrverandi ólympíufari, og var þeim skotið út í geim í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum í flauginni VSS Unity. Mörg hundruð manns eru á biðlistum eftir að komast út í geim, að sögn Virgin Galactic. Miðarnir kosta um þessar mundir 450 þúsund dollara (62 milljónir króna).