Kvikmyndin The Commitments eftir sögu Roddys ­Doyles naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út árið 1991. Tónlistin var gefin út á plötu sem seldist í bílförmum og segja má að hálfgert sálartónlistaræði hafi gripið um sig í Evrópu

Kvikmyndin The Commitments eftir sögu Roddys ­Doyles naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út árið 1991. Tónlistin var gefin út á plötu sem seldist í bílförmum og segja má að hálfgert sálartónlistaræði hafi gripið um sig í Evrópu. Nú hefur Greta Salome sviðsett The Commitments-tónleikasýningu sem fram fer í Háskólabíói 30. apríl. Sérstakur gestur verður söngvarinn og leikarinn Andrew Strong sem sló eftirminnilega í gegn í kvikmyndinni. Miðasala á Midix.is.