Staðfest var að hin skæða veira HPAI H5N1 hefði greinst í fuglum og selum á Fuglaeyju á Suðurskautslandinu í fyrsta skipti í október. Þetta vakti ugg og ótta hjá náttúruverndarsinnum, sem bentu á að dýr á þessum slóðum hefðu engar varnir gegn mörgum veirum

Staðfest var að hin skæða veira HPAI H5N1 hefði greinst í fuglum og selum á Fuglaeyju á Suðurskautslandinu í fyrsta skipti í október. Þetta vakti ugg og ótta hjá náttúruverndarsinnum, sem bentu á að dýr á þessum slóðum hefðu engar varnir gegn mörgum veirum. Þetta gæti haft áhrif á tímgun þeirra og jafnvel orðið til þess að einangraðar tegundir dæju út.