Tímarnir breytast og batna þá stundum. Í Ísl. orðabók er fyrri merking orðsins neyðarbrauð bókstaflega fæða sem borðuð er sökum neyðar eða örbirgðar. Þar næst kemur merkingin neyðarúrræði, vont úrræði, slæmur kostur

Tímarnir breytast og batna þá stundum. Í Ísl. orðabók er fyrri merking orðsins neyðarbrauð bókstaflega fæða sem borðuð er sökum neyðar eða örbirgðar. Þar næst kemur merkingin neyðarúrræði, vont úrræði, slæmur kostur. Í orðabók Árnastofnunar, sem er yngri, er sú orðin eina merkingin – í nútímamáli.