Margrét Þórhildur Danadrottining
Margrét Þórhildur Danadrottining
Margrét Þórhildur Danadrottning tilkynnti í ávarpi sínu til dönsku þjóðarinnar á gamlársdag að hún hefði tekið þá ákvörðun að afsala sér völdum eftir 52 ár sem drottning. Sonur hennar Friðrik krónprins verður krýndur Friðrik X Danakonungur hinn 14

Margrét Þórhildur Danadrottning tilkynnti í ávarpi sínu til dönsku þjóðarinnar á gamlársdag að hún hefði tekið þá ákvörðun að afsala sér völdum eftir 52 ár sem drottning.

Sonur hennar Friðrik krónprins verður krýndur Friðrik X Danakonungur hinn 14. janúar næstkomandi. Sjálf var Margrét einnig krýnd 14. janúar árið 1972.

Ákvörðunin kom töluvert á óvart og lak ekki í fjölmiðla. » 13