— Morgunblaðið/Eggert
Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var í gærkvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hann hafði betur í baráttu við Anton Svein McKee og Glódísi Perlu Viggósdóttur í efstu sætunum í kjörinu sem fram fór í 68

Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var í gærkvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hann hafði betur í baráttu við Anton Svein McKee og Glódísi Perlu Viggósdóttur í efstu sætunum í kjörinu sem fram fór í 68. skipti. Gísli Þorgeir var maðurinn á bak við sigur Magde­burg í Meistaradeild Evrópu í sumar og var kjörinn besti leikmaðurinn þar og einnig í þýsku deildinni. » 26-27