Eftirlit Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands.
Eftirlit Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands. — Morgunblaðið/Ómar
Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við HÍ, er gagnrýninn á skýrslu sem Samkeppniseftirlitið (SKE) birti í síðustu viku um reiknaðan ábata vegna íhlutunar eftirlitsins. Þar telur eftirlitið að þjóðarbúið hafi hagnast um 10-17 milljarða króna frá 2013 til 2022 vegna íhlutunarinnar

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við HÍ, er gagnrýninn á skýrslu sem Samkeppniseftirlitið (SKE) birti í síðustu viku um reiknaðan ábata vegna íhlutunar eftirlitsins. Þar telur eftirlitið að þjóðarbúið hafi hagnast um 10-17 milljarða króna frá 2013 til 2022 vegna íhlutunarinnar.

Ragnar og aðrir viðmælendur ViðskiptaMoggans efast um útreikninga SKE, telja þá víðs fjarri raunveruleikanum og að eftirlitið gefi sér forsendur sem standist ekki skoðun. » ViðskiptaMogginn