Í seinni tíð hafa mörg orð sem samkvæmt almennu samkomulagi höfðu setið fangin í eintölu öðlast frelsi og sletta nú úr klaufunum í fleirtölu: Tjónin, vínin, verðin, ilmirnir. Fíknirnar, afslættirnir, þjónusturnar, þjóðernin

Í seinni tíð hafa mörg orð sem samkvæmt almennu samkomulagi höfðu setið fangin í eintölu öðlast frelsi og sletta nú úr klaufunum í fleirtölu: Tjónin, vínin, verðin, ilmirnir. Fíknirnar, afslættirnir, þjónusturnar, þjóðernin. Þótt þetta ráði ekki úrslitum um framtíð málsins má kannski vara við „athæfunum“ og „þessum atferlum“.