Sigurður Hannesson
Sigurður Hannesson
  • Gera má ráð fyrir verulegum samdrætti í byggingu nýrra íbúða á næstu misserum. Þetta sýnir niðurstaða könnunar sem Samtök iðnaðarins (SI) hafa látið framkvæma meðal stjórnenda verktakafyrirtækja í íbúðauppbyggingu
  • Gera má ráð fyrir verulegum samdrætti í byggingu nýrra íbúða á næstu misserum. Þetta sýnir niðurstaða könnunar sem Samtök iðnaðarins (SI) hafa látið framkvæma meðal stjórnenda verktakafyrirtækja í íbúðauppbyggingu. Hár fjármagnskostnaður og lóðaskortur hafa töluverð áhrif á þróun uppbyggingar. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI segir mikilvægt að auka lóðaframboð, sérstaklega í Reykjavík. » 34