— Morgunblaðið/Eggert
Um sextíu manns voru við leit í Grindavík í gærkvöldi. Maður féll ofan í sprungu á miðvikudag og þegar blaðið fór í prentun hafði leitin ekki enn borið árangur. Björgunarsveitir, slökkvilið, sérsveit ríkislögreglustjóra og lögreglan koma að leitinni og er öll tækni nýtt

Um sextíu manns voru við leit í Grindavík í gærkvöldi. Maður féll ofan í sprungu á miðvikudag og þegar blaðið fór í prentun hafði leitin ekki enn borið árangur. Björgunarsveitir, slökkvilið, sérsveit ríkislögreglustjóra og lögreglan koma að leitinni og er öll tækni nýtt. Sprungan er um 20-30 metra djúp og um 13 metra djúpt vatn tekur þar við. » 4