Berlín Martin Hermannsson mun klæðast búningi Alba á ný.
Berlín Martin Hermannsson mun klæðast búningi Alba á ný. — Ljósmynd/Euroleague
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er kominn til Alba Berlín í Þýskalandi eftir fjögurra ára fjarveru og samdi við félagið til sumarsins 2026. Martin hefur leikið með Valencia á Spáni frá 2020 en fékk samningi sínum rift

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er kominn til Alba Berlín í Þýskalandi eftir fjögurra ára fjarveru og samdi við félagið til sumarsins 2026. Martin hefur leikið með Valencia á Spáni frá 2020 en fékk samningi sínum rift. Martin var í stóru hlutverki hjá Alba á árunum 2018-2020 og varð þýskur meistari með liðinu. Alba leikur í Euroleague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu, eins og Valencia, en er sem stendur í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar.