Knattspyrnusamband Íslands fann engan hentugan grasvöll erlendis og því fer heimaleikur Íslands gegn Serbíu í umspilinu fyrir undankeppni EM kvenna fram á Kópavogsvelli 27. febrúar. Leika þarf í dagsbirtu á þriðjudegi og því hefst leikurinn væntanlega klukkan 14

Knattspyrnusamband Íslands fann engan hentugan grasvöll erlendis og því fer heimaleikur Íslands gegn Serbíu í umspilinu fyrir undankeppni EM kvenna fram á Kópavogsvelli 27. febrúar. Leika þarf í dagsbirtu á þriðjudegi og því hefst leikurinn væntanlega klukkan 14. „Við getum hæglega fengið snjóstorm á þessum tíma og svo er oft hviðótt þannig að við gætum þurft að spila við mjög erfiðar vindaðstæður,“ segir Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ. » 40