Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Bg5 h6 7. Be3 Rbd7 8. Rf3 e5 9. d5 De7 10. Rd2 Re8 11. g4 f5 12. gxf5 gxf5 13. exf5 Rc5 14. Hg1 Kh7 15. b4 Ra6 16. a3 Bxf5 17. Rde4 Dh4 18. Bd3 Rf6 Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Bg5 h6 7. Be3 Rbd7 8. Rf3 e5 9. d5 De7 10. Rd2 Re8 11. g4 f5 12. gxf5 gxf5 13. exf5 Rc5 14. Hg1 Kh7 15. b4 Ra6 16. a3 Bxf5 17. Rde4 Dh4 18. Bd3 Rf6

Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu. Hinn kunni úkraínski stórmeistari Vassily Ivansjúk (2.678) lenti í öðru sæti á mótinu, hálfum vinningi á eftir sigurvegara þess, David Navara (2.661). Hér hafði Ivansjúk hvítt gegn Ungverjanum Csaba Bognar (2.028). 19. Rg5+! hxg5 20. Bxf5+ Kh8 21. Bxg5 Dxc4 22. Hc1 Rh7 23. Bxh7 Kxh7 24. Hg4 e4 25. Rxe4 Dd4 26. Rf6+! Bxf6 27. Hxd4 og svartur gafst upp. Tata Steel-ofurmótið hefst í dag í Wijk aan Zee í Hollandi en á meðal keppenda er kínverski heimsmeistarinn Ding Liren (2780), sjá nánari upplýsingar um mótið á skak.is.