Kveður Síðasta embættisverk Margrétar var að taka við orðuhafalista.
Kveður Síðasta embættisverk Margrétar var að taka við orðuhafalista. — AFP/Keld Navntoft
Margrét Þórhildur Danadrottning stígur til hliðar á morgun eftir rúmlega hálfrar aldar valdatíma og eldri sonur hennar, Friðrik, tekur við völdum og verður Friðrik X. Ekki verður um formlega krýningu að ræða heldur mun Mette Frederiksen…

Margrét Þórhildur Danadrottning stígur til hliðar á morgun eftir rúmlega hálfrar aldar valdatíma og eldri sonur hennar, Friðrik, tekur við völdum og verður Friðrik X.

Ekki verður um formlega krýningu að ræða heldur mun Mette Frederiksen forsætisráðherra koma fram á svalir Kristjánsborgarhallar og tilkynna að nýr þjóðhöfðingi hafi tekið við.

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Íslendinga sem þekkja til dönsku konungsfjölskyldunnar og fjallað er um Margréti í sunnudagsblaðinu. » 16