Viktor Sigursveinsson leikfangalistamaður býr til fígúrur fyrir fullorðna og segir það hafa byrjað fyrst sem áhugamál. Nú sé það hins vegar orðið fullt starf. Hann var gestur í Ísland vaknar. „Þetta þarf að vera flott, vel gert og helst fyndið

Viktor Sigursveinsson leikfangalistamaður býr til fígúrur fyrir fullorðna og segir það hafa byrjað fyrst sem áhugamál. Nú sé það hins vegar orðið fullt starf. Hann var gestur í Ísland vaknar. „Þetta þarf að vera flott, vel gert og helst fyndið. Ég hugsa alltaf, „fyndið þýðir peningar“. Yfirleitt reyni ég að fara yfir í þá átt að hafa þetta svolítið smekklegt. Stundum dettur mér eitthvað fyndið í hug sem ég er fljótur að gera og geri nokkur eintök. Ef það selst vel þá geri ég bara meira,“ segir Viktor. Lestu meira á K100.is.