Skógur í Breiðholti.
Skógur í Breiðholti.
Samsýningin Litka málar Breiðholtið var nýverið opnuð á Borgarbókasafninu Gerðubergi og stendur til 10. febrúar. „Þema þessarar litríku sýningar er Breiðholtið eins og það leggur sig,“ segir í tilkynningu en á sýningunni má finna verk eftir 31…

Samsýningin Litka málar Breiðholtið var nýverið opnuð á Borgarbókasafninu Gerðubergi og stendur til 10. febrúar. „Þema þessarar litríku sýningar er Breiðholtið eins og það leggur sig,“ segir í tilkynningu en á sýningunni má finna verk eftir 31 meðlim myndlistarfélagsins Litka. Náttúran er sögð áberandi en einnig megi sjá skemmtileg sjónarhorn á borgar­skipulag, undirgöng, hringtorg, bílastæði og fleira.