„Ég byrja að skrifa þennan þríleik þrettán ára gömul,“ segir rithöfundurinn Kristín Björg Sigurvinsdóttir. Sagan fór þó ofan í skúffu, Kristín í menntaskóla og kláraði svo lögfræði. Mörgum árum síðar stóð hún í tiltekt og rakst á…

„Ég byrja að skrifa þennan þríleik þrettán ára gömul,“ segir rithöfundurinn Kristín Björg Sigurvinsdóttir. Sagan fór þó ofan í skúffu, Kristín í menntaskóla og kláraði svo lögfræði. Mörgum árum síðar stóð hún í tiltekt og rakst á handritið að fyrstu bókinni, Dóttur hafsins, sem kom út árið 2020. „Ég las það aftur og dróst inn í það. Það kom mér verulega á óvart. Svo ég fór að endurskrifa það. Ég vann sem lögfræðingur á daginn en kom svo heim og endurskrifaði á kvöldin.“ Skrifin toguðu svo í hana meir og meir. Lestu meira á K100.is.