Svartur á leik
Svartur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. a3 Be7 6. Rf3 0-0 7. b4 b6 8. cxd5 exd5 9. Bb2 a6 10. Bd3 Bd6 11. Re5 c5 12. bxc5 bxc5 13. 0-0 c4 14. Bc2 Rbd7 15. f4 Hb8 16. Ha2 Rb6 17. Ba1 De7 18. e4 Bb7 19

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. a3 Be7 6. Rf3 0-0 7. b4 b6 8. cxd5 exd5 9. Bb2 a6 10. Bd3 Bd6 11. Re5 c5 12. bxc5 bxc5 13. 0-0 c4 14. Bc2 Rbd7 15. f4 Hb8 16. Ha2 Rb6 17. Ba1 De7 18. e4 Bb7 19. exd5 Rbxd5 20. De1 Bxa3 21. Dh4 Re3 22. He1 Rxc2 23. Hxc2 De6 24. Df2 Df5 25. h3 h5 26. Kh2 Bb4 27. Hb1 Bxc3 28. Bxc3 Re4 29. Df1.

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Samarkand í Úsbekistan. Magnus Carlsen (2.887) hafði svart gegn Aleksandar Indjic (2.631). 29. … Rxc3! 30. Hxc3 Bxg2! 31. Kxg2 Hxb1 32. Dxc4 Dxf4 33. Hf3 Hb2+ 34. Kf1 Dd2 og hvítur gafst upp. Í dag fer fram 10. umferð í A-flokki Tata Steel-ofurmótsins í Wijk aan Zee í Hollandi. Í kvöld verður 6. umferð Skákþings Reykjavíkur tefld í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, sjá nánar á skak.is.