Gítarleikarinn Guðmundur Jónsson, stundum kallaður Gummi í Sálinni, hefur alltaf verið alæta á tónlist og leyfir sér að gera það sem hann vill. Í haust gaf hann út þungarokksplötu en venti kvæði sínu í kross og fór að semja jólalög

Gítarleikarinn Guðmundur Jónsson, stundum kallaður Gummi í Sálinni, hefur alltaf verið alæta á tónlist og leyfir sér að gera það sem hann vill. Í haust gaf hann út þungarokksplötu en venti kvæði sínu í kross og fór að semja jólalög. Jóladraumur er byggð á ævintýrinu Christmas Carol eftir Charles Dickens. Guðmundur segir í Ísland vaknar að platan fylgi ævintýrinu og endi svo með góðum boðskap. „Ég ákvað að gefa út á plötu líka. Er fæddur um nánast miðja síðustu öld og er smá gamaldags,“ segir Guðmundur. Lestu meira á K100.is.