Búdapest Åge Hareide og íslenska landsliðið fara til Ungverjalands.
Búdapest Åge Hareide og íslenska landsliðið fara til Ungverjalands. — Morgunblaðið/Eggert
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti í gær að umspilsleikur íslenska karlalandsliðsins gegn því ísraelska yrði leikinn í Búdapest í Ungverjalandi 21. mars. Um er að ræða leik í undanúrslitum B-riðils um­spils­ um laust sæti á EM 2024 í Þýskalandi í sumar

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti í gær að umspilsleikur íslenska karlalandsliðsins gegn því ísraelska yrði leikinn í Búdapest í Ungverjalandi 21. mars. Um er að ræða leik í undanúrslitum B-riðils um­spils­ um laust sæti á EM 2024 í Þýskalandi í sumar. Leikurinn er skráður sem heimaleikur Ísraels en vegna stríðsátaka í Palestínu og Ísrael getur hann ekki farið fram í Ísrael. Sigurliðið leikur til úrslita við Úkraínu eða Bosníu.