Katrín Tinna Jensdóttir, landsliðskona í handknattleik, er komin heim eftir hálft þriðja ár í atvinnumennsku í Svíþjóð og Noregi, aðeins 21 árs gömul, og kom á óvart með því að semja við ÍR-inga, nýliðana í úrvalsdeildinni
Katrín Tinna Jensdóttir, landsliðskona í handknattleik, er komin heim eftir hálft þriðja ár í atvinnumennsku í Svíþjóð og Noregi, aðeins 21 árs gömul, og kom á óvart með því að semja við ÍR-inga, nýliðana í úrvalsdeildinni. „Mér leið ekki nógu vel,“ segir Katrín m.a. um heimkomuna í viðtali á íþróttasíðu. » 38