Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson
Ef gamla sprungukerfið væri ekki til staðar í og við Grindavík hefðu jarðskjálftar, eins og sá sem átti upptök sín suðvestur af Fagradalsfjalli í mars 2021, fundist öðruvísi í bænum en raunin varð. Þetta segir Benedikt Halldórsson,…

Ef gamla sprungukerfið væri ekki til staðar í og við Grindavík hefðu jarðskjálftar, eins og sá sem átti upptök sín suðvestur af Fagradalsfjalli í mars 2021, fundist öðruvísi í bænum en raunin varð. Þetta segir Benedikt Halldórsson, jarðskjálftaverkfræðingur og fagstjóri jarðskjálftavár á Veðurstofu Íslands. Benedikt greinir frá því að hann hafi sett upp nokkra jarðskjálftamæla í Svartsengi, m.a. til að reyna að fylgjast með kvikuhreyfingum. » 6