Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. Be3 Ra6 7. a3 Bd6 8. Bd3 0-0 9. Re2 He8 10. 0-0 Bg4 11. Dd2 Rc7 12. c4 Bxe2 13. Bxe2 f5 14. c5. Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Samarkand í Úsbekistan

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. Be3 Ra6 7. a3 Bd6 8. Bd3 0-0 9. Re2 He8 10. 0-0 Bg4 11. Dd2 Rc7 12. c4 Bxe2 13. Bxe2 f5 14. c5.

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Samarkand í Úsbekistan. Magnus Carlsen (2.887) hafði svart gegn Ian Nepomniachtchi (2.795). 14. … Be7? svartur hefði unnið peð og fengið afar vænlegt tafl eftir 14. … Bxc5! og framhaldið gæti orðið: 15. dxc5 Dxd2 16. Bxd2 Hxe2. Eftir textaleikinn stóð hvítur betur að vígi. 15. Bf3 Bf6 16. Had1 Rd5 17. Bf4 Rxf4 18. Dxf4 De7 19. b4 g6 20. d5 cxd5 21. Bxd5 Had8 22. g3 Kg7 23. Dc4 h5 24. h4 Hd7 25. Kg2 De5 26. Bf3 Hee7 27. b5 Hd4 28. Hxd4 Dxd4 29. Dxd4 Bxd4 30. c6 bxc6 31. bxc6 Bb6 32. Hd1 Kf6 33. a4 He5 34. Hd7 Ke6 35. Bd1 Hc5 36. Bb3+ Ke5 37. Bxf7 og jafntefli samið.