Grímur Hergeirsson
Grímur Hergeirsson
Lögreglan á Suðurlandi kom nú um áramótin á sólarhringsvakt á Hvolsvelli í því skyni að styrkja þjónustu sína í héraði. „Íbúum fjölgar hratt og með stóraukinni fjölgun ferðamanna og mikilli uppbyggingu í þjónustu, einkum ferðaþjónustu, hefur…

Lögreglan á Suðurlandi kom nú um áramótin á sólarhringsvakt á Hvolsvelli í því skyni að styrkja þjónustu sína í héraði. „Íbúum fjölgar hratt og með stóraukinni fjölgun ferðamanna og mikilli uppbyggingu í þjónustu, einkum ferðaþjónustu, hefur samhliða aukist álag á lögreglu en umferðareftirlit og viðbrögð vegna óhappa og slysa eru snar þáttur í verkefnum,“ segir Grímur Hergeirsson lögreglustjóri.

Suðurlandslögreglan sinnir 1/3 af flatarmáli landsins, frá Svínahrauni austur í Lón. » 11