Maður spurði hvort það að togast á um síðasta álftalærið í Hagkaup teldist deila „á almannafæri“. Þetta merkir úti á götu, á almennum stað, þar sem fólk er á ferli (ekki í heimahúsum eða því um líku), meðal almennings, fyrir allra augum

Maður spurði hvort það að togast á um síðasta álftalærið í Hagkaup teldist deila „á almannafæri“. Þetta merkir úti á götu, á almennum stað, þar sem fólk er á ferli (ekki í heimahúsum eða því um líku), meðal almennings, fyrir allra augum. Fjölmennt getur orðið í stórmörkuðum. En svo má líka gera sig að fífli í almannarými.