Volodimír Selenskí
Volodimír Selenskí
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segir að að niðurskurður í fjárframlögum Bandaríkjanna til Úkraínu sendi slæm skilaboð út í heiminn. Með hliðsjón af því að stuðningur Bandaríkjanna gæti hugsanlega dvínað hefur Selenskí hvatt Þýskaland til þess að…

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segir að að niðurskurður í fjárframlögum Bandaríkjanna til Úkraínu sendi slæm skilaboð út í heiminn.

Með hliðsjón af því að stuðningur Bandaríkjanna gæti hugsanlega dvínað hefur Selenskí hvatt Þýskaland til þess að nota efnahagslegt áhrifavald sitt til að fá samstarfslönd ESB til að leggja meira af mörkum til Kænugarðs í baráttunni gegn innrás Rússa.