Grínistarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi Jean Claessen hafa þekkst í sextán ár og gáfu nýverið út spilið Heita sætið. Spilið er fjölskylduspil en þar fá keppendur spurningar sem skapa líflegar umræður og fær fólk til að kynnast á annan hátt

Grínistarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi Jean Claessen hafa þekkst í sextán ár og gáfu nýverið út spilið Heita sætið. Spilið er fjölskylduspil en þar fá keppendur spurningar sem skapa líflegar umræður og fær fólk til að kynnast á annan hátt. „Það er gaman að kynnast vinahópum og fólki. Í spilinu koma upp spurningar sem fólk veit ekki endilega hvert um annað þótt það hafi lengi þekkst,“ segir Helgi. „Þetta býr til samtöl,“ bætir Hjálmar við. „Maður kynnist sjálfum sér en þetta virkar fyrir alla.“ Lestu meira á K100.is.