Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Úsbekistan. Magnús Carlsen (2.818) hafði hvítt gegn Vincent Keymer (2.631). 43

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Úsbekistan. Magnús Carlsen (2.818) hafði hvítt gegn Vincent Keymer (2.631). 43. Rd5? staða hvíts hefði verið vænleg eftir 43. Rf5! Bf8 44. Ke2. Aðalvandi svarts er að hvíti kóngurinn á greiða leið að c4-reitnum og í sumum afbrigðum getur svarti kóngurinn flækst í mátnet komi hann sér fyrir á f4. Eftir textaleikinn náði svartur mótspili: 43. … f5! 44. Ke2 fxe4 45. Ke3 Kf5 46. g4+? Kg5! 47. Kxe4 Kh4 svartur stendur núna betur en hvítur varðist vel. 48. Kf5 Kxh3 49. Re3 Be7 50. b3 Bg5 51. Rc4 e4 52. Rd6 e3 53. fxe3 Bxe3 54. Ke4 Bd4 55. Kf3 g6 56. Rf7 Bg7 57. Rd8 Bf8 58. Rf7 Kh4 59. Kf4 Bg7 60. Kf3 h5 61. gxh5 Kxh5 62. Rd6 Bd4 63. Re4 g5 64. Rg3+ Kg6 65. Kg4 Bf2 66. Re4 Be3 67. Rc3 Bd4 68. Re4 Be3 69. Rc3 Bd4 og jafntefli samið.