Tónlistarmennirnir Gunnar Þór Eggertsson og Erna Hrönn Ólafsdóttir mættu í hljóðver K100 og ræddu lífið í tónlistarbransanum og nýja lagið sem þau gáfu út í sameiningu, Þrái þig að fá. Gunnar Þór er tónlistarmaður og var áður í hljómsveitunum Vinum vors og blóma og Landi og sonum
Tónlistarmennirnir Gunnar Þór Eggertsson og Erna Hrönn Ólafsdóttir mættu í hljóðver K100 og ræddu lífið í tónlistarbransanum og nýja lagið sem þau gáfu út í sameiningu, Þrái þig að fá. Gunnar Þór er tónlistarmaður og var áður í hljómsveitunum Vinum vors og blóma og Landi og sonum. Hann er nú í hljómsveitinni Næsland sem stofnuð var fyrir nokkrum árum sem er ekta sveitaballaband. Meira um málið á k100.is.