— Morgunblaðið/Kristinn
Gul veðurviðvörun var í gildi frá því um hádegi í gær. Hvasst var á höfuðborgarsvæðinu og er dimmustu éljabakkarnir gengu yfir var skyggni ekki með besta móti. Þessi hjólreiðamaður lét þá gulu ekki stoppa sig í að fara út að hjóla, þótt veðrið yrði seint skilgreint sem gott hjólreiðaveður

Gul veðurviðvörun var í gildi frá því um hádegi í gær. Hvasst var á höfuðborgarsvæðinu og er dimmustu éljabakkarnir gengu yfir var skyggni ekki með besta móti. Þessi hjólreiðamaður lét þá gulu ekki stoppa sig í að fara út að hjóla, þótt veðrið yrði seint skilgreint sem gott hjólreiðaveður. Viljinn er þó stundum það eina sem þarf og barðist hann í gegnum skaflana á fararskjóta sínum.