— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Unnið var að því í gær að kanna umfang sprungu sem liggur undir knatthúsinu í Grindavík. Sprungan liggur horn í horn yfir völlinn og er talin vera níu metra djúp. Knatthúsið stendur á mörkum tveggja sigdala sem uppgötvuðust innan bæjarmarkanna í jarðhræringum síðustu vikna

Unnið var að því í gær að kanna umfang sprungu sem liggur undir knatthúsinu í Grindavík. Sprungan liggur horn í horn yfir völlinn og er talin vera níu metra djúp. Knatthúsið stendur á mörkum tveggja sigdala sem uppgötvuðust innan bæjarmarkanna í jarðhræringum síðustu vikna. Verðmætabjörgun hélt áfram í Grindavík í gær. » 2