Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Be2 Rf6 8. 0-0 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 0-0 11. De1 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Dg3 Bb7 14. a3 Bc6 15. Bd3 e5 16. fxe5 Rh5 17. Dh3 dxe5 18. Bxe5 Dxe5 19

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Be2 Rf6 8. 0-0 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 0-0 11. De1 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. Dg3 Bb7 14. a3 Bc6 15. Bd3 e5 16. fxe5 Rh5 17. Dh3 dxe5 18. Bxe5 Dxe5 19. Hf5 De6 20. Hxh5 Dxh3 21. Hxh3 Bf6

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Björn Hólm Birkisson (2.142) hafði hvítt gegn tvíburabróður sínum, Bárði Erni Birkissyni (2.213). 22. e5! og svartur gafst upp enda mikið liðstap óumflýjanlegt, t.d. eftir 22. … Bxe5 23. Bxh7+ Kh8 24. Be4+ og biskup svarts á c6 fellur í valinn. Hraðskákkeppni taflfélaga 2024 fer fram eftir viku, föstudaginn 16. febrúar, í Hlöðunni, Gufunesbæ. Taflið hefst kl. 19.00 og verða 11 umferðir tefldar þar sem tímamörkin verða 3+2. Skákdeild Fjölnis stendur að mótinu, sjá skak.is.