Kennarastofan hefur fengið góða dóma í Sjónvarpi Símans. Aðalleikkonur þáttanna, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Birgitta Birgisdóttir, mættu í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddu við Kristínu Sif og Þór Bæring

Kennarastofan hefur fengið góða dóma í Sjónvarpi Símans. Aðalleikkonur þáttanna, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Birgitta Birgisdóttir, mættu í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddu við Kristínu Sif og Þór Bæring. „Ég hef ekki hitt þessa týpu sem ég leik í skólakerfinu. Hún er skólastjóri með þráhyggjuröskun og hefur verið í burtu í ár, það er órætt hvers vegna,“ segir Katla. Þær segja aragrúa af skemmtilegum karakterum í þáttunum, sem hafa að geyma smá dramatík á kómískum nótum. Lestu meira á K100.is.