Fjórir útisigrar litu dagsins ljós í 18. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Njarðvík vann Íslandsmeistara Tindastóls með minnsta mun á Sauðárkróki og Valur styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með sigri á Hetti á Egilsstöðum

Fjórir útisigrar litu dagsins ljós í 18. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi.

Njarðvík vann Íslandsmeistara Tindastóls með minnsta mun á Sauðárkróki og Valur styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með sigri á Hetti á Egilsstöðum.

Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík lögðu þá tvö neðstu liðin, Breiðablik og Hamar, að velli og blasir fall niður í 1. deild við þeim síðarnefndu. » 34