Ranglega kom fram í frétt í Morgunblaðinu í gær að óbyggðanefnd hefði lagt fram kröfu um þjóðlendu á eyjum og skerjum. Hið rétta er að það er fjármálaráðherra sem gerir kröfuna fyrir hönd ríkissjóðs og leggur þær fyrir óbyggðanefnd, sem síðan kveður upp sinn úrskurð

Ranglega kom fram í frétt í Morgunblaðinu í gær að óbyggðanefnd hefði lagt fram kröfu um þjóðlendu á eyjum og skerjum. Hið rétta er að það er fjármálaráðherra sem gerir kröfuna fyrir hönd ríkissjóðs og leggur þær fyrir óbyggðanefnd, sem síðan kveður upp sinn úrskurð.

Beðist er velvirðingar á rangherminu.