Á viðskiptamáli þýðir sögnin að frysta að koma í veg fyrir breytingar eða tilfærslur. Eignir og innistæður eru frystar – kyrrsettar. En skyldi svo vera hægt að þíða þær eins og frosinn fisk? Að „taka frostið úr (frystiskáp)“ segir…

Á viðskiptamáli þýðir sögnin að frystakoma í veg fyrir breytingar eða tilfærslur. Eignir og innistæður eru frystar – kyrrsettar. En skyldi svo vera hægt að þíða þær eins og frosinn fisk? Að „taka frostið úr (frystiskáp)“ segir orðabók Árnastofnunar um sögnina að affrysta. Hún tíðkast samt í fréttum og viðskiptamáli.