„Ég hefði getað séð það fyrir að ég myndi finna sjálfa mig í söngleikjum en það var ekki svo. En þegar mér bauðst að fara út í þetta þá var ég auðvitað mikið til og uppgötvaði að þetta væri það sem ég brenn fyrir

„Ég hefði getað séð það fyrir að ég myndi finna sjálfa mig í söngleikjum en það var ekki svo. En þegar mér bauðst að fara út í þetta þá var ég auðvitað mikið til og uppgötvaði að þetta væri það sem ég brenn fyrir. Ég get nýtt öll mín tól; að syngja, dansa og leika, svo þetta hámarkar ástríðuna,“ segir leik- og söngkonan Elín Sif Halldórsdóttir. Hún æfir nú stíft fyrir söngleikinn Eitruð lítil pilla sem fer í sýningu með vorinu. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ tækifæri til að skapa sjálf hlutverk og æfa það frá grunni.“ Lestu meira á K100.is.