Njála Ferðarefillinn tekur á sig mynd.
Njála Ferðarefillinn tekur á sig mynd.
Hópurinn sem stóð að gerð hins mikla Njálurefils, sem er ríflega 90 metrar að lengd, vinnur nú að lokafrágangi á ferðarefli sem miðlar mikilvægum atburðum úr Njálu í tæplega fimm metra langri frásögn

Hópurinn sem stóð að gerð hins mikla Njálurefils, sem er ríflega 90 metrar að lengd, vinnur nú að lokafrágangi á ferðarefli sem miðlar mikilvægum atburðum úr Njálu í tæplega fimm metra langri frásögn. Á næsta ári mun refillinn halda í víking til Vesturheims til að vekja athygli á verkinu stóra sem byggt verður yfir á Hvolsvelli. Víst er að refillinn mun laða marga gesti að, bæði íslenska og erlenda. Fjallað er um þetta í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins.