Félag múslima á Íslandi hefur sótt um endurnýjun á byggingarleyfi vegna fyrirhugaðrar mosku á Suðurlandsbraut 76 í Reykjavík. Þrefalt gler verður í húsinu en byggingin verður við Miklubraut, austan við nýjar höfuðstöðvar Hjálpræðishersins
Félag múslima á Íslandi hefur sótt um endurnýjun á byggingarleyfi vegna fyrirhugaðrar mosku á Suðurlandsbraut 76 í Reykjavík. Þrefalt gler verður í húsinu en byggingin verður við Miklubraut, austan við nýjar höfuðstöðvar Hjálpræðishersins. Sökklar og botnplata verða staðsteypt með járnbentri steinsteypu. Útveggir verða vottaðar forsteyptar einingar. » 6