Mark Inaki Williams fagnar eftir að hafa komið Athletic Bilbao í 3:1.
Mark Inaki Williams fagnar eftir að hafa komið Athletic Bilbao í 3:1. — AFP/Ander Gillenea
Vonir Girona um að vinna sinn fyrsta meistaratitil í spænsku knattspyrnunni dvínuðu talsvert í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 3:2, í Baskaborginni Bilbao. Girona er nú sex stigum á eftir Real Madrid í öðru sæti deildarinnar…

Vonir Girona um að vinna sinn fyrsta meistaratitil í spænsku knattspyrnunni dvínuðu talsvert í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Athletic Bilbao, 3:2, í Baskaborginni Bilbao. Girona er nú sex stigum á eftir Real Madrid í öðru sæti deildarinnar eftir að hafa verið lengi vel á toppnum í vetur og komið skemmtilega á óvart í baráttunni um titilinn. Alejandro Berenguer skoraði tvö marka Athletic sem styrkti stöðu sína í fimmta sæti deildarinnar.