Benny Gantz
Benny Gantz
Benny Gantz, einn af ráðherrum stríðsríkisstjórnar Ísraels, varaði í gær við því að Ísraelsher muni hefja sókn inn í Rafah-borg ef Hamas-samtökin skila ekki öllum þeim gíslum sem enn eru í haldi samtakanna fyrir upphaf ramadans, hins heilaga mánaðar múslima

Benny Gantz, einn af ráðherrum stríðsríkisstjórnar Ísraels, varaði í gær við því að Ísraelsher muni hefja sókn inn í Rafah-borg ef Hamas-samtökin skila ekki öllum þeim gíslum sem enn eru í haldi samtakanna fyrir upphaf ramadans, hins heilaga mánaðar múslima.

Sagði Gantz Hamas-liða hafa skýrt val um að gefast upp og sleppa gíslunum. Þá sagði Gantz að Ísraelsmenn myndu leyfa óbreyttum borgurum að flýja Rafah-borg áður en sókn Ísraelshers hefst.