Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Bf4 Bb4 7. Dd3 Rf6 8. Rxc6 bxc6 9. a3 Bxc3+ 10. Dxc3 0-0 11. Bd3 Bb7 12. Bd6 He8 13. Db4 Dc8 14. e5 c5 Staðan kom upp í landsliðsflokki Íslandsmóts kvenna sem lauk fyrir skömmu í Siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Bf4 Bb4 7. Dd3 Rf6 8. Rxc6 bxc6 9. a3 Bxc3+ 10. Dxc3 0-0 11. Bd3 Bb7 12. Bd6 He8 13. Db4 Dc8 14. e5 c5

Staðan kom upp í landsliðsflokki Íslandsmóts kvenna sem lauk fyrir skömmu í Siglingaklúbbnum Ými í Kópavogi. Sigurvegari mótsins, Olga Prudnykova (2.241), hafði hvítt gegn Iðunni Helgadóttur (1.636). 15. Dh4! c4 16. exf6 cxd3 17. Dg5! g6 18. Dh6 og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Lokastaða mótsins varð eftirfarandi: 1. Olga Prudnykova 7 vinningar af 7 mögulegum. 2. Lenka Ptácníková (2.082) 5 v. 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1.990) 4 1/2 v. 4.-5. Iðunn Helgadóttir og Guðrún Fanney Briem (1.587) 3 1/2 v. 6. Elsa María Kristínardóttir (1.860) 3 v. 7. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1.710) 1 v. 8. Tinna Kristín Finnbogadóttir 1/2 v.