Samhugur Frá mótmælastöðu fyrir ári gegn innrásinni í Úkraínu.
Samhugur Frá mótmælastöðu fyrir ári gegn innrásinni í Úkraínu. — Morgunblaðið/Eggert
Alls hefur 3.961 Úkraínubúi sótt um og fengið alþjóðlega vernd hér á landi árin 2022 og 2023. Gild dvalarleyfi á grundvelli verndar vegna fjöldaflótta frá Úkraínu eru nú 3.496 talsins. Ekki er þó hægt að fullyrða að allir séu búsettir hér í raun

Alls hefur 3.961 Úkraínubúi sótt um og fengið alþjóðlega vernd hér á landi árin 2022 og 2023. Gild dvalarleyfi á grundvelli verndar vegna fjöldaflótta frá Úkraínu eru nú 3.496 talsins. Ekki er þó hægt að fullyrða að allir séu búsettir hér í raun. Á laugardaginn verða tvö ár liðin frá innrás Rússa í Úkraínu og segir Sveinn Rúnar Sigurðsson, læknir og einn forsvarsmanna samtakanna Flottafólks sem haldið hafa utan um Úkraínumenn hér á landi, að vel hafi gengið fyrir flesta að aðlagast lífinu hér. » 6, 11